

Þessi aðferð gertur haft stórkostleg áhrif á samskipta- og leiðtogafærni þeirra sem:
-
Læra hana utan að
-
Prufa hana við raunverulegar aðstæður
-
Æfa hana endurtekið þar til aðferðin verður að ómeðvitaðri færni
Veltu fyrir þér eftirfarandi spurningum:
-
Hvaða jákvæðu áhrif myndi það hafa á líf þitt ef þú temur þér þessa aðferð?
-
Hvaða jákvæðu áhrif munt þú hafa á líf annara ef þú temur þér þessa aðferð?
-
Gætirðu notað þessa aðferð til að styrkja vináttu og sambönd við fólkið þitt?
-
Hvaða jákvæðu áhrif myndi það hafa á þig sem leiðtoga að temja þér þessa aðferð?
-
Gætirðu notað þessa aðferð til að byggja upp og styrkja viðskiptatengsl?
Aðferðin skiptist í þrjú skref sem þarf að taka í réttri röð. Rifjaðu þau upp hér að neðan:
-
Skref 1: ____________________________________________________
-
Skref 2: ____________________________________________________
-
Skref 3: ____________________________________________________