top of page
Kæru framherjar Þjóðleikhússins!
Mig langar að þakka ykkur innilega fyrir samveruna á fyrirlestrinum þann 9.ágúst þar sem við skoðuðum ákveðna lykla að framúrskarandi þjónustu og samskiptum.
í stað þess að deila með ykkur þurrum glærum og punktum þá langar mig að deila með ykkur lifandi upprifjunar-ferðalagi.
Hér getið þið skoðað slæðurnar ásamt ítarlegum útskýringum á efninu sem við fórum yfir. Ég vona innilega að þetta verði bæði gagnleg og stórskemmtileg upprifjun!
Smellið hér eða á myndina fyrir neðan til að fá aðgang að ferðalaginu!
ps. ég mæli eindregið með því að skoða efnið í tölvu til þess að myndskeið og hreyfanleg grafík fái notið sín til fulls.
Kær kveðja
Bjartur Guðmundsson.
bottom of page