top of page
SUMAR PEPP / HÓPEFLI
Upplifðu ofboðslega skemmtilegar 30 mínútur sem keyra hópinn þinn í hærra orkustigi en nokkrusinni fyrr!
Stendur til að gera eitthvað gaman og hrista hópinn saman í vor eða sumar? Lykillinn að frábærri starfsmannagleði er að mölbrjóta ísinn strax í upphafi gleðskapar og keyra hópinn í ofur-orkuríkt ástand þar sem húmor og vinátta ráða ríkjum.
STUTT PEPP / HÓPEFLI
Upplifðu ofboðslega skemmtilegar 30 mínútur sem keyra hópinn þinn í hærra orkustigi en nokkrusinni fyrr!
Stendur til að gera eitthvað gaman og hrista hópinn saman í vor eða sumar? Lykillinn að frábærri starfsmannagleði er að mölbrjóta ísinn strax í upphafi gleðskapar og keyra hópinn í ofur-orkuríkt ástand þar sem húmor og vinátta ráða ríkjum.
HÁGÆÐA HÓPEFLI SEM VIRKAR EINFALDLEGA SVONA:
Bjartur mætir á staðinn í topp gír með boom-boxið og nokkra öfluga hópeflis-ása upp í erminni. Á 30 mínútum rífur hann stemninguna upp í hæstu hæðir. Hópeflið stutt og snarpt! Það er hægt að framkvæma utandyra jafnt og innandyra, í rigningu eða sól á hvaða tíma sólahringsins sem er. Eftir hópeflið er orkan í hópnum himin há, kærleikur og gleði í botni, samskiptamúrar brotnir, fólk meira extrovert og hópuirinn líklegur til að gleðinni gangandi fram eftir degi og kvöldi með aðferð sem farið er í á hópeflinu. Sumarpeppið er fullkomin byrjun á gleðskap eða starfsdegi. Verð: 100.000 kr. innan höfuðborgarsvæðisins. Bókanir í síma 6607724 eða á bjartur@optimized.is
bottom of page