top of page


Þjónusta sem skapar aðdáendur - Glærur

Mig langar að þakka þér innilega fyrir samveruna á örnámskeiðinu ÞJÓNUSTA SEM SKAPAR AÐDÁENDUR þar sem við skoðuðum áhrifin sem líðan okkar hefur á frammistöðu þegar við þjónustum.

Núna í kjölfarið langar mig að deila með þér lifandi upprifjunar-ferðalagi.

Hér getur þú skoðað glærurnar með efninu sem við fórum yfir. Ég vona innilega að þetta verði bæði gagnleg og skemmtileg upprifjun! 


Smelltu hér eða á myndina fyrir neðan til að fá aðgang að ferðalaginu!
ps. ég mæli eindregið með því að skoða efnið á vafra í tölvu til þess að myndskeið og hreyfanleg grafík fái notið sín til fulls
en ef þú notar síma þá munu slæðurnar birtast sem frosnir gluggar.


Kær kveðja
Bjartur Guðmundsson.  

 

Cover - Glærur - Þjónusta sem skapar aðdáun.PNG
bottom of page